Verið velkomin

 

Teni er ekta eþíópískur veitingastaður  í Ármúla 21.
Opið alla virka daga milli kl. 11:30 og kl. 14:00.
Opið föstudag- og laugardagskvöld milli kl. 18:00 og 21:30.

Sérstök áhersla er lögð á að gestir fái að kynnast því besta sem eþíópísk matarmenning hefur upp á að bjóða.

 

Hafa samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt bóka borð, ekki hika við að senda okkur tölvupóst.
Netfangið okkar er teni_hjá_teni.is

Bóka borð

Ef þú vilt bóka borð heyrðu endilega í okkur.
Símanúmerið okkar er 533 1230.

Teni hefur opnað nýjan stað, Teni Express, að Ármúla 21.

Um okkur

Veitingastaðurinn Teni var opnaður í nóvember 2014 af systrunum Liya Behaga og Tsige Behaga, en þær eru báðar eþíópískar og hefur Tsige m.a. rekið veitingaþjónustu undanfarin ár með eþíópískum mat. Staðurinn er nefndur í höfuðið á móður þeirra en hún rak einmitt veitingastað í Eþíópíu um árabil. Lögð er áhersla á að andi og menning Eþíópíu svífi yfir vötnum og að gestir fái að kynnast eþíópískri matarmenningu.

Mat­ur­inn er all­ur gerður frá grunni, og not­ast er við fjölda afurða sem send­ar eru beint frá heima­land­inu. Þar má nefna krydd­teg­und­irn­ar ber­beri, líf­rænt túr­merik og eþíópísk­an chilli-pip­ar. Einnig er borið fram sér­stakt krydds­mjör, auk þess sem kaffið sem boðið er upp á er í eþíópísk­um stíl. Þá bökum við einnig allar súrdeigspönnukökur og brauð sjálf.

 

Réttirnir okkar

Allir réttirnir okkar eru unnir eftir eþíópískum hefðum. Þeir eru unnir úr gæðahráefni, bæði innlendu og eþíópísku.

SambusaDoro WotKitfoRas Dashen
Rækjur í hvítlauk og berbereFoseliya KarotLega TibsTeni KitfoYebere Tibs
Atikilt BeyaynetuGomenMinchet AbeshTibs WotZilzil Tibs de Berbere
Bozena ShiroKikk aletchaMisir WotYe'beg Aletcha

Teni er til húsa að Ármúl 21.

 

Opnunartími

Alla virka daga milli kl. 11:30 og 14:00.
Einnig opið föstudag og laugardag milli kl. 18:00 og 21:00.

Hafa samband

10 + 9 =